Nýtt á skrá
Sjá meira
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5

Fjármögnun

Um Bifreidakaup

Bifreiðakaup var stofnað í janúar árið 2020 og hefur aðsetur í Grafarvogi, Gylfaflöt 6-8. Við erum fjölskyldufyrirtæki og með því að halda rekstrarkostnaði í algjöru lágmarki getum við því boðið uppá sanngjarna söluþóknun sem ekki hefur sést á Íslandi í langan tíma.


Við viljum að viðskiptavinir upplifi að bifreiðakaup/sala séu einföld, þægileg og traust. Einnig munum við gæta að hagsmunum kaupenda og seljenda. Eigandi og rekstaraðilli er Hafsteinn Vilbergsson, löggiltur bifreiðasali. Reynsla hans á sölu á nýjum og notuðum bifreiðum nær yfir 8 ár á Íslandi og erlendis.

leita í söluskrá